Ísland - Úkraína 0 - 21

Drengirnir okkar áttu aldrei séns geng gríðarlega sterku liðið Úkrínu. og lauk leiknum með 0 - 21 sigri Úkraínumanna. Lið Úkraínu og Ungverjalands og Hollands eru sterkustu liðin í þessari deild og allt kapp verður lagt á leik okkar við Belga og Spánverja í þessari keppni.

Það vekur hinsvegar nokkra athygli að Spánn tapaði einungis með þremur mörkum fyrir Hollandi í dag 6 - 7 og í því ljósi er spurningin þessi eru Spánverjar talsvert sterkari en reiknað var með eða eru Hollendingar veikari. Það kemur í ljós á morgun þegar okkar drengir mæta Hollendingum klukkan 12:30 á staðartíma í Ungverjalandi.

Við sendum þeim baráttukveðjur og vonum að þessi leikur leggist ekki of þungt á þá móralskt. ÁFRAM ÍSLAND