Ísland - Tyrkland - Kvennalandsliðið

Tilbúnar i slaginn
Tilbúnar i slaginn

Óhætt má segja að íslenska kvennalandsliðið í Íshokkí hafi stimplað sig hressilega inn í heimsmeistaramótið með því að rúlla upp Tyrkjum í fyrsta leik.

Lokatölur 2-7 fyrir okkar konum !

Beina útsendingu má finna hér : http://pasionmc.com/2016iihfjaca/

Næsti leikur er á morgun 1. mars á móti Nýja Sjálandi og eigum við von á hörkuleik. Leikurinn hefst kl 15:30 á íslenskum tíma.