Ísland - Rúmenía kl 17:00 Fimmtudag

A landslið karla
A landslið karla

Þriðji leikur 2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP Div. II Group A er Ísland-Rúmenía og hefst leikur kl 17:00 á íslenskum tíma.

Beina útsendingu má finna á heimasíðu Alþjóða Sambandsins IIHF. Ýta hér.

Stöndum saman og öskrum okkur hás hér heima.

Nánari fréttir og beina lýsingu má finna hjá Andra Yrkil á www.mbl.is/sport/ishokki Ýta hér.