Ísland leiðir gegn Litháum eftir fyrsta leikhluta

Fréttir frá Rúmeníu þar sem strákarnir okkar eru að spila gegn Litháum.

Staðan eftir fyrsta leikhluta er 1 - 0 fyrir okkur og leikurinn æsispennandi.