Ísland Ísrael lýsing

Jæja ég mun eins og í fyrri leikjum reyna að setja inn upplýsingar um leið og þær gerast.

Fyrsti leikhluti:
Leikurinn er að hefjast.
5 og hálf mínúta búin og allt í járnum sóknir á báða bóga Ísrael með fleiri skot á mark
Þrettán og hálf búin og við vorum að klára Power play sem okkur tókst ekki að nýta.
15:30 Ísrael skorar eftir herfileg varnar mistök, 0-1
17:30 Við í Power play
Fyrsta lota búin og við erum undir en erum að komast aðeins betur inn í leikinn. Þessa lotu eru Ísraelar búnir að vera aðgangsharðari en við og kveða meira af þeim. Við gáfum þeim ódýrt mark og verðum að ná að vinna það upp í næstu lotu.

Önnur lota:
24:14 við fáum rafsingu fyrir High stick
26:30 Ísrael 2 mín refsing
26:43 Annar Ísraeli út við erum 5 á 3
Tókst ekki að nýta muninn og nú erum við einu færri
30:42 Ísrael skorar annað mark sitt í Power play staðan 0-2
32:25 við fáum á okkur refsingu fyrir slashing
34:14 MARK ÍSLAND Björn Már Jakobsson staðan 1-2
Við í refsingavandræðum og eru 3 með 5 Ísraela á okkur
39:11 Loksins fáum við Power play


Þriðja lota:
41:52 við fáum á okkur refsingu fyrir Hooking
43:46 Ísrael skorar staðan 1-3
45:18 við fáum á okkur enn eina klaufa refsinguna
46:38 Ísrael skorar aftur úr Power play staðan 1-4
46:58 Ísrael brýst í geng og skorar enn á ný staðan 1-5

LEIKNUM LOKIÐ með sigri Ísrael 1-5

Besti maður Íslands í leiknum Ingvar Jónsson

Besti maður Íslands í keppninni (MVP) Birgir Örn Sveinsson markmaður.

Með þessu líkur keppni okkar á þessu móti. Við náðum 4 sæti sem er það sem að við ætluðum okkur og fengum að lykta af bronsinu, það kemur bara næst......

Meira almennt um mótið síðar nú verður farið að pakka fyrir ferðalagið heim sem að hefst á morgun og stendur í 2 sólarhringa..... Kveðjur frá Kóreu