Ísland í sviðsljósinu

Á heimasíðu Alþjóða íshokkísambandins (IIHF) mátti finna tvær greinar þar sem íslendingar og íslenskt íshokkí var tilefnið. Fyrri greinin fjallar um Winnipeg Falcons en saga þeirra er flestum íshokkíáhugamönnum á Íslandi kunnug. Seinni greinin fjallar hinsvegar um nútíðina en þar má sjá viðtöl við þá fáeina sem hafa komið íþróttinni hérna heima.

HH