Ísland - Búlgaría undanúrslit

Okkar menn fóru nokkuð létt í gegnum leikinn og unnu Búlgarana 15 - 2 og leika því um gullið og sæti í 2. deildinni að ári. Heyrði aðeins í Árna Geir fararstjóra og hann sagði að menn væru mjög sáttir og góður andi í hópnum.

Mörk/stoðsendingar Íslands:

Egill Þormóðsson 3/3
Gunnar Darri Sigurðsson 2/3
Ólafur Hrafn Björnsson 2/2
Björn R. Sigurðarson 2/2
Arnar Bragi Ingason 2/0
Snorri Sigurbjörnsson 2/0
Hilmar Leifsson 1/1
Óskar Grönholm 1/0
Jóhann Leifsson 0/2

Róbert F Pálsson 0/1
Kristján Gunnlaugsson 0/1
Sigursteinn A Sighvatsson 0/1
Tómas T. Ómarsson 0/1


HH