Ísland - Búlgaría

Nú fer að styttast í leik Íslands og Búlgaríu á HM í Króatíu. Einsog áður verður textalýsing af leiknum á mbl.is. Við viljum einnig benda á að undir íþróttasíðunni á mbl.is eru viðtöl við leikmenn úr íslenska liðinu ásamt öðru efni fyrir þá sem vilja fylgjast með.

Áfram Ísland.

HH