ÍSHOKKÍÞING 2. júní á Akureyri

Boðað hefur verið til 3. íshokkíþings Íshokkísambands Íslands, en það verður haldið á Akureyri 2. júní næstkomandi. Fyrra fundarboð samkæmt lögum sambandsins hefur þegar verið sent til viðkomandi íþróttabandalaga og aðildarfélaga.