Íshokkíþing

Kjörnefnd að störfum
Kjörnefnd að störfum

Í gær fór fram á Akureyri 5. þing Íshokkísambands Íslands. Eins og venja er var dagskrá þingsins samkvæmt lögum sambandsins. Í stjórn sambandsins voru kjörninr:

Viðar Garðarsson formaður

Aðrír í stjórn voru kjörnir:

Jón Þór Eyþórsson
Margrét Ólafsdóttir
Sigurður Sigurðsson
Stefán Þórisson

Stjórnin mun skipta með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi.

Í varastjórn voru kosnir:

Árni Geir Jónsson
Ingvar Þór Jónsson
Jóhann Björn Ævarsson

Einsog áður sagði var dagskrá þingsins samkvæmt lögum sambandsins. Nokkur tími fór í umræðu um mótamál og býður það nýrrar stjórnar að taka ákvarðanir í þeim efnum.

Mynd: MÓ

HH