Íshokkíhelgi 10.-12. nóvember

Næstkomandi helgi er stór íshokkíhelgi.

Tveir leikir í Hertz-deild karla, einn leikur í Hertz-deild kvenna, einn 3.fl leikur og svo stórskemmtilegt 4.fl. mót á Akureyri.

 


 

Föstudaginn 10. nóvember tekur Umfk Esja á móti Birninum í Hertz-deild karla.  Hefst leikurinn kl 19:45 í Skautahöllinni í Laugardal.

Facebook tilkynning, ýta hér.

Laugardaginn 11.nóvember tekur sameinað kvennalið Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur á móti SA Ásynjum í Hertz-deild kvenna.  Leikur hefst kl 18:50 í Skautahöllinni í Egilshöll.

Facebook tilkynning, ýta hér.

Laugardaginn 11.nóvember tekur Skautafélag Reykjavíkur á móti SA Víkingum í Hertz-deild karla. Leikur hefst kl 19:30 í Skautahöllinni í Laugardal.  Á undan mfl leiknum er einn leikur í 3.fl. þar sem SR tekur á móti SA Jötnum og hefst á leikur kl 17:30.

Facebook tilkynning; ýta hér.

Á laugardag og sunnudag verður haldið 4.fl. mót í Skautahöllinni á Akureyri og eigum við von á stórskemmtilegu móti þar sem allir eru velkomnir til að fylgjast með börnunum sínum.

4.fl. mólt á Akureyri 10. og 11. nóv 2017