Íshokkí á næstunni

Þrír leikir verða í Íslandsmóti 3. flokk næstu daga:

 

  • SA-Björninn 1. apríl kl 16:30 Skautahöllin Akureyri
  • SR-Björninn 4. apríl kl 19:45 Skautahöllin Laugardal
  • SR-Björninn 7. apríl kl 19:45 Skautahöllin Laugardal

 

Um helgina 8. og 9. apríl verður svo 5. 6. og 7.flokks mót í Skautahöllinni Laugardal.

Staðan í 3.fl er þannig að SA er með 33 stig, Björninn er með 9 stig og SR með 0 stig.

Heimsmeistaramót A-landslið karla í íshokki fer svo fram í næstu viku, 3. til 9. apríl, í Galati Rúmeníu. Nánari upplýsingar um það síðar.