Innlend félagaskipti

Nú fer að koma að þeim tímapunkti að lokað verður fyrir innlend félagaskipti. Því er félögum/leikmönnum bent á að séu þeir hugleiða slíkt verður að ganga frá því fyrir miðnætti. Erlend renna svo út mánuði síðar og eftir það hefur félagaskiptagluggum verið lokað, með fáeinum undantekningum, það sem eftir lifir tímabilsins.

HH