IIHF WWC Ísland- Suður Kórea

Bein lýsing frá Skautahöllinni í Laugardal (fyrrihluti lýsingar misfórst)

Leik lokið með sigri Norður Kóreu 1-4, sem lenda í örðu sæti og Ísland lendir í þriðja. Nýja Sjáland er sigurvegari mótsins.
Við erum of oft að reyna langar sendingar sem þær komast inn í, nú sleiktist pökkurinn framan við markmann en rétt slapp framhjá stöng
3.20 Kórea skiptir um markmann
3.37 Og aftur en eftir að við áttum líka skot á mark sem var varið
4.05 Karitas ver aftur, Korensku virðast komast oftar upp í færi.
5.20 bæði lið fullskipuð, nr.24 kemst ein upp en Karitas ver örugglega við mikinn fögnuð
7.25 kor nr. 5 fær 2 mín fyrir holding stick
Stelpurnar ekki á því að gefast upp sæka stíft -
7.49 markmaður ísl frystir pökkinn
910 manns í húsinu!
Ísland tekur leikhlé
8.27 Kórea skorar staðan 1-4 nr. 14 skorar með stoð frá nr. 5
9.54 markm ísl frystir pökkinn
10.25 bæði lið fullskipuð
Full stúka stendur vel með íslensku stelpunum og þær verjast vel, ná að hreinsa frá
11.36 Rangstaða á kor
12.29 Sigrún Árnadóttir fær 2 mín fyrir body check
13.37 uppkast´á varnarsvæði kor við eigumskot á mark en varið. pökkur færist á milli lið og eins og það sé að færast harka í leikinn, leikmenn rekast harkalega á.
15.27 markm ísl frystir pökkinn
Kórea skorar staðan 1-3
15.50 Korea nær ein fram en er stöðvuð freklega og ísl uppsker víti
16.08 bæði lið fullskipuð
Ísland sækir stíft en nær ekki að klára, senda yfirvegað á milli en kor ná að hreinsa frá
18.11 nr. 12 hjá kor fær 2 mín fyrir hooking
Þriðji leikhluti hafinn, byrjar á að korea nær skoti á mark en varið

Annar leikhluti liðinn
0.42 staðan 1-2
1.14 skot á mark íslands sem markmaður ver, en aftur sókn og nú með marki
2.33 1. mark Íslands! Hrund Thorlacius skorar - staðan 1-1 og höllin vel lifandi
Birna Baldurs á rosa sókn, varið og liðið sækir hart við mark Kóreu sem ná að hreinsa út.
Leikur fer fram á ísl varnarsvæði en okkar stelpur ná pekkinum og endar með að markmaður kor frystir pökk
4.35 markmaður isl frystir pökk
5.27 bæði lið fullskipuð
7.32 nr. 19 Lee fær 2 mín fyrir tripping
Karitas ver og nú bæði lið fullskipuð
Skot á mark en varið, vörn hreinsar frá við mikinn fögnuð áhorfenda. staðan enn 0-1 fyrir Kóreu
9.53 nr. 14 Hrund fær 2 mín fyrir body check við nú 3 á móti 5
10.28 nr. 17 Flosrún Jóhannesdóttir fær 2 mín fyrir holding
11.21 Hanna Heimisdóttir á skot á mark en markmaður kor ver
12.41 bæði lið fullskipuð
Þrususkot á mark langt utan við en vel varið af Karitas markmanni íslands
14.00 markmaður ísl frystir pökkinn
14.45 markmaður ísl frystir pökkinn og nr. 17 Flosrún Jóhannesdóttir fær 2 mín fyrir interferance
14.56 mínútur eftir af öðrum leikhluta. leikmaður Kóreu (kor) liggur við mark ísl hreyfingarlaus, sturmað yfir henni. Kemst á fætur hjálparlaust