Íhokkíþing 11. júní næstkomandi

Fyrsta þing Íshokkísambands íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 11. júní næstkomandi klukkan 14:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum ÍHÍ.

Fyrir þinginu liggur talsvert af reglugerðarbreytingum, þær er hægt að nálgast hér til hliðar undir hlekknum "Ýmis gögn" og síðan áfram undir "Íshokkíþing maí 2005" eða með því að smella hér.