ÍHÍ- vefurinn

Segja má að heimasíða Íshokkísambandsins sé það tæki sem mest er notað til að koma á framfæri fréttum af íshokkí á Íslandi. Einnig  má finna á síðunni eitt og annað s.s. lög og reglugerðir sambandsins, fundargerðir stjórnar ofl. En hverjir lesa síðuna? Við höfum nú útbúið einfalda könnun sem við viljum að þú ágæti lesandi gefi þér smá tíma í að svara. Einungis er um að ræða átta spurningar þannig að innan við mínútu tekur að svara.


 
 
» Könnunina má finna hér.