ÍHÍ skipar mótanefnd til þess að setja saman dagskrá vetrarins.

Fyrr í dag staðfesti stjórn ÍHÍ skipan í mótanefnd fyrir næsta tímabil eftir tilnefningar frá þeim félögum sem skráð hafa lið til keppni á Íslandsmótinu í íshokkí.
Nefndina skipa:
Bjarni Gautason formaður tilnefndur af SA
Geir Oddsson tilnefndur af Byrninum
Elfar Jónsteinsson tilnefndur af Narfa
Jón Gunnar Guðjónsson tilnefndur af SR