iceTimes

Nýjasta útgáfa fréttabréfs Alþjóða íshokkísambandsins er komin út og má nálgast það hér. Eins og ævinlega má finna útgáfur af bréfinu á tenglinum hér til hliðar en hann hefur nafið "Fréttabréf IIHF" Eins og ævinlega kennir ýmissa grasa í bréfinu og m.a. má nefna grein um European Champions Cup og margt margt fleira.

HH