Iceland Cup

Á þriðjudaginn fór í gang mót sem hefur fengið nafnið Iceland Cup. Í þvi taka þátt liðin sem leika hérna heima ásamt liðum sem koma frá Finnlandi. Mótinu lýkur á sunnudag en dagskrá þess má sjá hér. Mótið er kærkomið tækifæri fyrir okkar leikmenn til að spreyta sig gegn nýjum andstæðingum og í leiðinni að sjá hvar þeir standa gagnvart spilurum frá öðrum löndum.

Dagskrá mótsins má finna hér.

HH