Hvar verða landsliðin 2005

Nú er komið í ljós hvar landsliðin okkar leika á næsta ári.

Karla liðið fer til Belgrad í Serbíu
U-20 ára liðið fer til Mexíkó
U-18 ára liðið fer til Rúmeníu.

Síðan hefur ÍHÍ skráð til keppni hjá IIHF kvennalið, það mun leika í heimsmeistarakeppni á Nýja Sjálandi í mars mánuði 2005.