Hrólfur Gíslason í banni í fyrsta leik

Í leik SR og Bjarnarins 9. mars 2005 hlaut leikmaður Bjarnarins Hrólfur Gíslason Leikdóm (MP) Það staðfestist hér með að leikmaðurinn fær eins leiks bann í samræmi við leikreglur sem hann þarf að taka út í næsta leik sem að lið hans leikur.