Hópur kvennalandsliðs

 

Richard Tahtinen hefur valið hópinn sem heldur til Seúl í Suður-Kóreu í mars næstkomandi.

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Markmenn

Karítas Sif Halldórsdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Varnamenn

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Arndís Sigurðardóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Lilja María Sigfúsdóttir

Sóknarmenn

Birna Baldursdóttir
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Sarah Smiley
Linda Brá Sveinsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdottir
Guðrun Blöndal
Sigríður Finnbogadóttir
Hanna Rut Heimisdóttir

HH