Hokkípressan

Nú nýverið fór í loftið á vefnum pressan.is vefur sem tileinkaður er hokkí og gengur undir nafninu Hokkípressan.

Hokkípressan fjallar um hokkí bæði hérlendis sem erlendis og er góð búbót í fréttir af hokkí fyrir íslenska lesendur enda pressan.is fjölsóttur vefur. 

Ritstjóri Hokkípressunnar er Árni Valdimar Bernhöft sem um árabil hefur leikið hokkí með SR-ingum og leikur reyndar enn.

HH