Hokkí um helgina

Þá sem þyrstir í að sjá hokkí er bent á að um helgina fara fram í Egilshöll tveir leikir. Til landsins eru mættir frá Vermont í Bandaríkjunum lið er kallar sig Chiefs. Liðið er skipað leikmönnum á aldrinum 21 árs til 35 ára. Í liðinu eru góðir spilarar og einhverjir af þeim spiluðu á síðustu leiktíð í AHL (American Hockey League). Tveir leikir eru á dagskránni en hún lýtur svona út:

Laugardainn 15. ágúst kl. 18.00
Björninn - Chiefs

Sunnudaginn 16. ágúst kl. 17.00
Reykjavik All stars - Chiefs.

Góða skemmtun.

HH