HM-tafla

Alþjóða íshokkísambandið (IIHF) hefur nú birt dagskrá og þá riðla sem verða í heimsmeistarakeppnum næsta tímabils. Einsog hafði komið áður fram á þessari síðu fara aðallandsliðin í karla- og kvennaflokki bæði til Rúmeníu. U20 liðið fer til Ítalíu og U18 liðið leggur upp í langt ferðalag til Mexíkó. Dagsetningar og riðla má sjá hér.