HM kvenna 2011 - þakkir

Íshokkísamband Íslands vill koma kæru þakklæti til allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd heimsmeistaramóts kvenna sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal í lok mars síðastliðnum. Án ykkar framlags hefði þetta aldrei verið hægt.

Takk takk.

Mynd: Elvar Smári Júlíusson

HH