HM í Rúmeníu lokið og strákarnir komnir heim

Nú er strákarnir okkar komnir heim frá Rúmeníu og enduðu í 5. sæti og héldur þar með stöðu sinni í 2. deild.  Takmarkinu var þar með náð en nú sem áður erum við ekki langt frá því að ná lengra, vantar bara herslumuninn.  Það er gaman að rína í tölulegar upplýsingar frá mótinu en þær má finna hér.  Þar kemur til dæmis fram að Ísland var í þriðja sæti í skotnýtingu, öðru sæti í fjölda brottvísana og þriðja sæti í að verjast í pk (penalty kill). 
 
Tæmandi upplýsingar um mótið má finna hér