HM 2012 í Finnlandi og Svíþjóð

Úr leik Finna og Svía
Úr leik Finna og Svía

Nú er um ár þangað til heimsmeistaramótið hefst í Finnlandi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinni sem mótið fer fram í tveimur löndum en það eru Finnar sem teljast vera hinir opinberu mótshaldarar. Líklegast er þetta ein af þeim keppnum sem auðveldast er fyrir íslendinga að fara á enda flogið beint á Svíþjóð. Liðin sem keppa í Svíþjóð eru:

Svíþjóð
Rússland
Lettland
Noregur
Danmörk
Ítalía
Tékkland.

Hægt er að kaupa "pakka" á leikina og hér má finna hvað er í boði.

HH