Hjálmar - Gler

Á fundi dómaranefndar þ. 25.9.2006 var samþykkt að frá og með 9. október n.k. verði notkun skyggðra glerja með öllu bönnuð. Þeir leikmenn sem verða með skyggð gler geta átt von á að fá refsingu.