Hertz-deild kvenna heldur áfram

Skautafélag Akureyrar tekur á mót Birninum
Skautafélag Akureyrar tekur á mót Birninum

Tveir leikir í Hertz-deild kvenna verða um helgina á Akureyri, þegar heimamenn taka á móti Birninum. Um er að ræða tvo leiki þessara tveggja liða, einn á laugardaginn kl 19:00 og svo aftur á sunnudagsmorgun.

Sömu helgi verða tveir leikir í 2. flokk karla, SA tekur á móti Birninum báða dagana og hefst laugardagsleikurinn kl 16:30.

Heitt á könnunni eins og venjulega og allir mæta með bros á vör.