Hertz deild kvenna hefst í kvöld

Hertz-deild kvenna hefst í kvöld og er það sameinað meistaraflokkslið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins sem tekur á móti SA Ásynjum. Hefst leikur kl 19:45 og streymt verður beint frá Skautahöllinni í Laugardal.

Beint streymi má finna á streymisrás OZ.  www.oz.com/ihi 

Hertz-deild kvenna á facebook