Hertz-deild karla, þriðjudagskvöldið 15. nóvember

Tveir leikir verða í kvöld, þriðjudagskvöldið 15. nóvember.  SA tekur á móti Esju, kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri og SR tekur á móti Birninum kl 19:45 í Skautahöllinni í Reykjavik.

Við eigum von á hörkuspennandi leikjum og nú er um að gera að mæta og styðja sitt lið.