Hertz-deild karla heldur áfram...

Hertz-deildin í íshokkí
Hertz-deildin í íshokkí

Þriðjudaginn 27. september heldur Hertz-deild karla áfram og nú eru tveir leikir í boði.  SR tekur á móti Esju kl. 19:45 í Skautahöllinni í Reykjavik, og kl. 19:45 tekur Björninn á móti SA í Egilshöll.

Gera má ráð fyrir frábærum, æsispennandi leikjum og fyrir þá sem ekki komast á leikina, þá verður þeim báðum streymt út og má finna link á streymið hér á heimasíðu IHI.