Hertz-deild karla heldur áfram og nú er það Egilshöll

Fjölnir / Björninn
Fjölnir / Björninn

Fjölnir/Björninn tekur á móti SR í Hertz-deild karla.

Leikur hefst kl 18:50 í Egilshöll, laugardaginn 20. október.

Viðburður á Facebook.

Úrslit leikja og staða deildar.