Hertz-deild karla - Fjölnir - SA - nýr leikdagur

Hertz-deild karla heldur áfram, leikur laugardagsins 23. janúar, Fjölnir - SA, var frestað vegna ófærðar en nýr leiktími hefur verið ákveðinn.

Leikurinn hefst sunnudaginn 24. janúar kl 19:45 í Egilshöll.

Viðburður á Facebook

Dómarar leiksins verða Óli Þór, Veigar Árni og Elva.