Herbergjaskipan hjá U20 í Mexico City !!

Þá eru ferðalangarnir komnir á leiðarenda og komnir inná hótel.  Ferðin gekk ágætlega fyrir sig þrátt fyrir mikin töskuburð og skrifinsku fyrir bandaríkjamenn. Spruningar um hvort að menn höfðu einhver tengsl við Nasistaflokka í þýskalandi þótt einkar skemmtilegar.  Við erum búnir að vera GSM sambandslausir síðan að við fórum frá Bandaríkjunum.  Við erum hinsvegar komnir í netsamband og getur haft samskipti í gengum tölvupóst.

Ef einhver vill koma skilaboðum til strákana er hægt að senda tölvupóst í netfangið helgi@linuskautar.is (póstur athugaður daglega, jafnvel oftar) og hann kemur skilaboðunum áleiðis.

Búið er að setja skrákana og fylgdarlið í herbergi og eru þau svona:

Herbnr.    Nafn
413    Viðar Garðarsson
415    Owe Holmeberg
339    Helgi Páll Þórisson
401    Sigurjón Sigurðsson
408    Magnús Sigurbjörnsson
410    Gauti Arnþórsson
409    Guðmundur Hjálmarsson

414    Patrik Eriksson - Daniel Eriksson
416    Gunnar Guðmundsson - Þorsteinn Björnsson
417    Gauti Þormóðsson - Jón Ingi Hallgrimsson
419    Þórhallur Viðarsson - Birkir Árnason
421    Ómar Skúlason - Kári Valson
423    Steinar Veigarsson - Guðmundur Guðmundsson
424    Aron Leví Stefánsson - Elmar Magnússon
425    Úlfar Andrésson - Einar Valentine
426    Magnús Tryggvason - Sindri Björnsson
427    Sandri Gylfason - Vilhelm Bjarnason