Helgarmót

Það verða börnin í yngstu flokkunum sem loka mótahaldi ÍHÍ á þessu tímabili en um helgina fer fram mót í 5; 6. og 7 flokki í Laugardalnum. Mótið er fjórða mótið sem haldið er í flokknum á þessu tímabil en treysta má á að spila- og leikgleðin verður í fyrirrúmi hjá börnunum nú sem endranær. Dagskrá mótsins má finna hérna hægra meginn á síðunni. 

HH