Heimsmeistaramótið í íshokkí 2018

Lokakeppni heimsmeistaramótsins í íshokkí fer fram í Herning, Danmörku og hefst 4. mai 2018.  Miðasala er í fullum gangi og nú þegar hefur verið seldir yfir 100þúsund miðar á mótið.

Nánari upplýsingar um mótið, leikina, miðasölu og annað er á heimasíðu mótsins og vinsamlega ýta hér: