Heimsmeistaramót U18 - Landslið Íslands

Rúnar Eff Rúnarsson og Vladimir Kolek landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp landslið U18 sem tekur þátt í heimsmeistaramóti IIHF á Akureyri 12-18. mars næstkomandi. Landslið Íslands mun hefja lokaæfingu 9. mars.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexikó, Tyrkland, Bosnia-Herzegóvína, Ísrael og Luxembourg.

Tækjastjóri er Karvel Thorsteinsson.

Okkur vantar liðsstjóra, auglýsum eftir áhugasömum einstakling til að taka að sér liðsstjórahlutverk.

Liðið mun gista á Lamb-inn ferðaþjónustu og mótið sjálft verður í Skautahöllinni á Akureyri. 

Landslið Íslands U18 2023;

Markmenn
Þórir Aspar
Sigurgeir Bjarki Söruson
Sóknarmenn
Ólafur Baldvin Björgvinsson
Uni Steinn Sigurðarson Blöndal
Birkir Einisson
Hektor Hrolfsson
Haukur Freyr Karvelsson
Viktor Jan Mojzyszek
Ymir Hafliðason
Helgi Bjarnason
Arnar Smári Karvelsson
Þorleifur Rúnar Sigvaldason
Bjarmi Kristjánsson
Freyr Waage Magnússon
Varnarmenn
Ormur Jónsson
Kristján Hróar Jóhannesson
Arnar Kristjánsson
Haukur Steinsen
Aron Gunnar Ingason
Daníel Ryan