Heimsmeistaramót karla - Skautahöllin í Laugardal

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen landsliðsþjálfarar karla hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla, 2022 IIHF World Championship Div IIb.

Mótið fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 18. - 23. apríl.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexíkó, Búlgaría, Belgía og Georgía.

Opnunarleikur mótsins, Ísland - Búlgaría, hefst annan í páskum kl 16:30.

Miðasala fer fram á tix.is

Nánari upplýsingar um framvindu mótsins má finna á heimasíðu alþjóða íshokkísambandsins.

Landslið íslands 2022

  • Jóhann Björgvin Ragnarsson
  • Jakob Ernfelt Jóhannesson
  • Sölvi Atlason
  • Robbie Sigurdsson
  • Hákon Marteinn Magnússon
  • Björn Róbert Sigurðarson
  • Kári Arnarsson
  • Heidar Örn Kristveigarson
  • Unnar Hafberg Rúnarsson
  • Andri Már Mikaelsson
  • Axel Orongan
  • Heiðar Gauti Jóhannsson
  • Jóhann Leifsson
  • Hafthor Sigrúnarson
  • Markús Máni Ólafarson
  • Gunnar Aðalgeir Arason
  • Róbert Freyr Pálsson
  • Bjarki Reyr Johannesson
  • Atli Thor Sveinsson
  • Róbert Hafberg
  • Halldór Ingi Skúlason
  • Thorgils Eggertsson

Liðsstjóri Ari Gunnar Óskarsson

Tækjastjóri Leifur Ólafsson

Sjúkraþjálfari Emanuel Sanfilippo

Mótslæknir Arnar Bragi Ingason

Bjarni Helgason hannaði logo heimsmeistaramótsins og Skautafélag Reykjavíkur sér um framkvæmd mótsins í Laugardalnum í samstarfi við Skautafélag Akureyrar og Fjölni íshokkídeild.

 HM karla 2022