Heimferð - UPPFÆRT

Skv. fréttum ætlar Icelandair að flúgja á Kaupmannahöfn á morgun. Ekki er enn vitað hvort eða hversu margir liðsmenn komast með vélunum sem eru á morgun. Þegar þetta er skrifað klukkan 17.00 á ísl. tíma eru tveir tímar í rútuna til Kaupmannahafnar þannig að þangað ætti liðið að koma um miðja nótt.

Íslenska liðið er nú í Stokkhólmi og komið á hótel. Framhaldið verður ákveðið í fyrramálið.

Íslenska liðið mun halda út á Arlanda á milli klukkan 8 og 9 að íslenskum tíma og freista þess að komast í flug.

HH