Heiðar Gestur Smárason í tveggja leikja bann

Aganefnd ÍHÍ hefur úrskurðað Heiðar Gest Smárason leikmann Narfa í tveggja leikja bann fyrir atvik sem varð í leik Narfa og Bjarnarins laugardaginn 19 febrúar 2005. Dóminn má lesa í heild sinni undir hlekknum "Úrskurðir aganefndar" hér til hliðar.