Hegðun dómara, leikmanna og þjálfara

Vil benda á athyglisverða grein eftir Helga Pál Þórisson sem á sæti í dómaranefnd ÍHÍ. Þeir sem hafa áhuga á málinu geta líka spreytt sig á dómaraprófi sem er á sömu síðu. Sjálfsagt eru uppi mismunandi skoðanir með manna varðandi dómgæslu í íshokkí en greinin er gott innlegg inn í þau mál. Þetta er samt frekar einfalt. Án dómara verður enginn leikur.

Myndina tók Ólafur Ragnar Ósvaldsson

HH