Handbók og dagskrá

Handbókin er komin á sinn stað og einnig dagskráin fyrir þá daga sem mótið stendur.

Handbókin er með helstu upplýsingum einsog vanalega en þó hefur verið bætt í hana að varðandi agareglur bæði að beiðni stjórnar ÍHÍ og þjálfarans, Tim Brithens. Við hvetjum leikmenn og aðstandendur til að lesa handbókina vel yfir. 

Tim er einnig búinn að setja upp dagskrá frá því að lagt er af stað og þangað til ferðinni er lokið. Gott er að hafa dagskránna nálægt sér s.s. í símanum eða tölvunni.

HH