Handbók

Handbókin er komin út og einsog vanalega má finna í henni á einum stað allt sem skiptir máli varðandi ferðalagið. Bókina má finna hér.

Einsog áður hefur komið fram er verð á leikmann kr. 97.500.-

Bankareikningur: 101-26-560895
Kennitala: 560895-2329

Athugið að ef það er ekki leikmaður sem greiðir heldur foreldri þá þarf að setja skýringu svo við getum rakið hver er að greiða hverju sinni. Vinsamlegast klárið greiðslu fyrir hádegi á mánudaginn. Ef eitthvað er þá hringið í mig á skrifstofuna í síma 514 - 4075.

HH