Handbók

Handbókin vegna U18 ára ferðalagsins til Tallinn er nú komin á netið en þar er að finna helstu upplýsingar fyrir leikmenn og aðstandendur þeirra. Handbókina má finna hér.

Einsog áður hefur komið fram er verðið pr. leikmann kr. 60.000.-

Reikningur ÍHÍ er: 0101 - 26 - 560895
Kennitalan er: 560895 - 2329

Ef einhver annar en leikmaðurinn leggur inn á reikninginn þá vinsamlegast setjið upphafsstafi hans sem skýringu svo hægt sé að fygljast með hverjir hafa greitt. Einni má gjarnan senda afrit af millifærslunni á ihi@ihi.is. Vinsamlegast greiðið fyrir hádegi nk. fimmtudag.

HH