Hamingjuóskir frá forseta ÍSÍ

ÍHÍ fékk hamingjuóskir og hvatningu frá forseta Íþrótta og ólympíusambandsins Ólafi Rafnssynií tilefni góðs árangurs karlalandsliðsins í Eystlandi nú fyrir skömmu.

Hamingjuóskum þessum er hér formlega komið á framfæri til allra þeirra sem hlut eiga að máli. Leikmanna, þjálfara, fararstjóra, læknis, tækjastjóra og blaðamanns Morgunblaðsins sem sá um að við sem heima sátum gætum fengið smá nasasjón af því sem gékk á.

Til hamingju með frábæran árangur og takk fyrir okkur.