Hallmundur Hallgrímsson ráðin framkvæmdastjóri ÍHÍ

Stjórn ÍHÍ réði til sambandsins Hallmund Hallgrímsson sem framkvæmdastjóra nú fyrir skemmstu. Miklar væntingar eru vegna ráðningar Hallmundar og eru gerðar til hans miklar kröfur.

Skrifstofa sambandsins í íþróttamiðstöðinni í Laugardal fær við þetta fastann opnunartíma sem er á þriðjudögum og föstudögum milli klukkan 09:00 og 13:00 auk þess sem hægt er að hringja í Hallmund á skrifstofutíma í síma 514-4075 eða utan opnunartíma skrifstofunnar í síma 822-5338. Hallmundur verður með netfangið ihi@ihi.is

Stjórn ÍHÍ býður Hallmund innilega velkomin til starfa.