Greiðsla ferðar

Nú er að styttast í ferðina til Jaca á Spáni. Leikmenn þurfa að ganga frá greislu vegna ferðarinnar.

Greiða þarf kr. 75.000.- 

Banki: 0101-26-560895
Kt: 560895-2329

Vinsamlegast greiðið sem fyrst. Ef það er ekki leikmaðurinn sjálfur sem greiðið þá vinsamlegast setjið upphafsstafi hans í skýringu svo hægt sé að rekja greiðslunar. Ef greitt er úr netbanka þá sendið einnig póst á ihi@ihi.is

Síðar í dag kemur frekara efni varðandi ferðina inná ÍHÍ síðuna.

HH