Góður andi í Íslenska hópnum.

Góður andi er nú í Íslenska hópnum, en liðið allt býr nú á Hótel Cabin eins og gestirnir. Í hádeginu í dag var stemmingin góð og og fyrirliðinn Ingvar Þór Jónsson sagði að allir væru heilir og tilbúnir í slaginn við Írland annað kvöld.